EIÐAVINIR

- alltaf hressir -

mynd01.jpg

PóstlistiReceive HTML?

Innskráning

Hermann Níelsson heiðraður

 

Í gær var Hermann Níelsson fyrrum íþróttakennari á Eiðum sæmdur heiðurskrossi ÍSÍ. Heiðurskross ÍSÍ veitist íslenskum ríkisborgara fyrir langvarandi og góð störf í þágu íþróttahreyfingarinnar í heild, einstakra íþróttahéraða, íþróttagreina eða félaga, svo að viðurkenninga 
sé vert á alþjóðamælikvarða. Stjórn Eiðavina svo og Eiðavinir allir senda Hermanni og fjölskyldu hans innilegar hamingjuóskir með þessa miklu og verðskulduðu viðurkenningu. Sjá nánar frétt hér:

 

http://www.isi.is/frettir/frett/f/10/27/Hermann-Nielsson-saemdur-Heidurskrossi-ISI/