EIÐAVINIR

- alltaf hressir -

424053_10150612889105954_1272545760_n.jpg

PóstlistiReceive HTML?

Innskráning

EIÐAGLEÐI 2015

 

EIÐAGLEÐI 2015 

 

Þá er komið að hinni árlegu gleði Eiðavina - takið 10. okt. frá hið allra fyrsta og mætið í gamla skólann ykkar og gerið ykkur glaðan dag. Aðalfundur verður kl. 14:00 og þá tekur við víðavangshlaup og lítið körfuboltamót til minningar um Hermann Níelsson. Hvetjum skokkara og körfuboltasnillinga að mæta í Eiða og taka þátt í þessu litla minningarmóti og heiðra þannig minningu hins einstaka íþróttakennara. Matur, partý og ball um kvöldið, barinn opinn....sjá nánar auglýsingu.