EIÐAVINIR

- alltaf hressir -

417678_10150612891575954_1000650793_n.jpg

PóstlistiReceive HTML?

Innskráning

Kaffihúsakvöld Eiðavina

Minnum Eiðavini á kaffihusakvöld á Kringlukránni í Reykjavík, Kaffi Ilm á Akureyri og í Sögustofunni á Eiðum næsta miðvikudag 4. des. kl. 20. Nú mæta allir sem vettlingi geta valdið og soga að sér smá Eiðaanda fyrir jólin. Vekjum athygli á frábærum jólagjöfum til Eiðavina sem eru til sölu hjá stjórn og a Sögustofunni.... Eiðabolir, pennar, barmmerki ásamt bókum og blöðum um Eiða (sjá nánar á Til sölu á heimasíðu).

 

kaffihsakvld